Ég veit að margir eru dauðþreyttir á þessari umræðu, enda ætla ég mér ekki að taka afstöðu til neins með þessari grein. Ég er meira svona að varpa fram hugmynd / spurningu. Málið er það að það er alltaf talað um alla þá sem deyja af völdum fíkniefna á Íslandi. Ég hafði alltaf tekið áróðra góða og gilda, þangað til að ég rakst á þessa staðreynd: “Samkvæmt skýrslu frá Fræðslumiðstöð í fíknivörnum, (Áfengis- og fíkniefnamál á Íslandi, nóv. 1998), er ekki vitað um nema eitt dauðsfall hér á landi...