Leiðrétting: forfeður mannsins voru grænmetisætur fyrir nokkrum miljónum ára, ein af ástæðum þess að maðurinn hefur þróað svona stórann heila er afþví að hann hóf að leggja sér kjöt til munns, bæði var hann að fá prótínn úr kjötinu og svo þurfti flóknari hugsun tilþess að veiða dýr heldur en til þess að éta ávexti og rætur. Maðurinn er alæta, sem er eimmitt ein af aðalástæðunum fyrir því að við erum jafn útbreidd tegund í dag og raun ber vitni.