Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: District 9 er stolið

í Tilveran fyrir 15 árum
persónubundið býst ég við, hann er bara ekki fyndinn og tilraunir hans tilþess að vera “fyndinn” eru frekar pirrandi.

Re: District 9 er stolið

í Tilveran fyrir 15 árum
Vá hvað þessi maður er alveg einstaklega pirrandi

Re: Kannabis+Tónlist=?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Þeir sem spiluðu með Zappa töluðu nú um það hann væri með mjög “selective memory” á vímuefna notkun sína á yngri árum(viðurkennd reyndar seinna að hann hefði prófað marijúana þegar hann var ungur), þó að hann hafi vissulega hætt að nota þau þegar á leið.

Re: Kannabis+Tónlist=?

í Tilveran fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er íslenska móðurmál þitt? Ef svo er…Jesús fokking kristur.

Re: tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Hefðir mátt sleppa englinum, uzi er kúl en kommon.

Re: Júdó

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Um að gera að skella sér á æfingu og prófa. Mæli með að tékka á æfingu hjá Ármanni finnur æfingartöflur á ippon.is Eða þá hjá JR

Re: Framhjáhald

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Nei.

Re: Framhjáhald

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
Satt, góðu strákarnir láta mann alltaf vita ef þeir eru að halda framhjá.

Re: Dreki

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er nú venjulega ekki hrifinn af tribal en mér finnst þessi dreki nokkuð nettur.

Re: Prejudging

í Heilsa fyrir 15 árum, 1 mánuði
Gaur…..ýttu á orðið “hér” í textanum hjá honum….

Re: Fyrsta mitt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 1 mánuði
Það fer náttúrulega eftir því hversu mikinn metnað maður setur í það að fólk skilji sig og hversu alvarlega þú villt að það taki þig.

Re: Fyrsta mitt

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 2 mánuðum
náttúrulega spurning hvort að maður komi ekki skoðunum sínum frá sér best með því að halda sig við eitt tungumál í einu?

Re: Do you know what really grinds my gears?

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Þú ert gikkur.

Re: Samurai Budo æfingar hefjast í næsta mánuði

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ohh, eru þér svo bara að tröllast, ég sem var farinn að hlakka til að verða elite ninja-samurai warrio

Re: Samurai Budo æfingar hefjast í næsta mánuði

í Bardagaíþróttir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Hver er að kenna þetta?

Re: Jeff Rodriguez

í Heilsa fyrir 15 árum, 2 mánuðum
djöfull langar mig í svona sundskýlu

Re: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
aha… ég var nú að beina þessu sérstaklega tilþeirra sem fara í gegnum meðferð byggða á trúarlegum boðskap, AA og hvað eina, sést nú best á tölum frá þeim sjálfum hvað meðferðin hjá þeim virkar illa.- ef ég man rétt þá var það eimmitt sama prósenta sem gat orðið edrú eftir að hafa reynt að hætta uppá eigin spýtur og hjá þeim sem voru búnir að fara í gegnum AA meðferð.

Re: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Skipta út einni geðveiki fyrir aðra? Þetta fólk læknast ekkert, það heldur áfram að falla og fara aftur í meðferðir allt sitt líf.

Re: Minnst uppáhalds íslensku hljómsveitir

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
það var nú reyndar minnst á hana í morgunblaðinu á sínum tíma, ekki stór grein en hún fékk umfjöllun- Hefði haldið að blaðamenn vildu eimmitt skrifa um eitthvað sem mundi hræra upp í fólki- Hvort sem fólki er kristið eða ekki þá mundu margir flétta beint að grein sem fjallar um tónlistar hátíð sem heitir “Andkristni hátíðin”

Re: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Alltaf fundist það frekar sjúkt að kirkjan notfæri sér neyð fólks hvort sem að það er sveltandi barn í afríku eða fíkill til þess að troða sínum trúar skoðunum uppá það gegn aðstoð- Það er náttúrulega fínnt að kirkjan skuli vera að gefa þessu fólki aðstoð en afhverju ekki bara að gefa þessu fólki peninga og þjónustu ánþess að vera að troða þínum skoðunum uppá það-þessvegna styrki ég frekar rauða krossinn en hjálparstarf kirkjunar. P.S- Væri það ekki nær að endurhæfing fíkla væri í höndunum á...

Re: Tóbak.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
I don't think that you're following me here bro….

Re: Tóbak.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
já það hefur nefnilega gengið svo rosalega vel að banna þetta síðustu hundrað árin eða svo…. Hugsaðu.

Re: Tóbak.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég er ekki að þræta fyrir það, en er það virkilega löggjafans að ákveða og stjórna því hvað við gerum með okkar eigin líkama?

Re: Tóbak.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jújú, enda ríkisstjórnarinnar að sjá til þess að við óvitarnir(lesist: almenningur) förum okkur ekki að voða, fínt að hafa svona menn við stjórnvölinn sem maður getur treyst á tilþess að banna manni eitthvað sem þeir telja að við höfum ekki gáfurnar í að ákveða fyrir okkur sjálf.

Re: Reynir sterki

í Heilsa fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Verst að hann var víst svona nett veruleikafyrrtur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok