Ég hef spilað Final Fantasy frá 8 ára aldri, lærði ensku frá þessum leikjum, hef spilað og unnið þá alla(nema x-2, tactics og CC). Gæti vel trúað að ég viti meira um þessa leiki en nokkur annar hér á áhugamálinu….þig vantar Stalin….ég get líka verið Hitler ef þú vilt….