Ég á enga aðra xbox leiki og var að lesa um þetta á netinu. Þetta er hönnunargalli og ég er ekki sá eini sem hefur lent í þessu. Fór með hana í bt áðan og gaurinn þar kannaðist við þetta og ég fékk nýja tölvu og tölvan er ekki búinn að frosna núna:)
Vann fysrta leikinn 100% og það var ekki létt. Hékk heilu dagana í sumum borðunum. Er búin með 70-80% af timesplitters 2 og er farinn að efast um að það sé hægt að klára hann 100%. Þarf líka að fara tjékka á future perfect….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..