Course rating fer ekki bara eftir hversu langir vellir eru. Þar er tekið inní hæðarmismunur, glompur , torfærur, out of bounds hvernig gras er á vellinum og þannig lagað. Það er sama formúlan sem er notuð hvort sem þú ert á Portúgal eða Íslandi með það. Það gæti ekki verið að þú sért bara ekki eins góður að spila skógarvelli einsog hina Íslensku velli. Það myndi ég allavegana halda að væri ástæðan vegna þess að þú eins og flestir íslendingar kunna ekki að spila skógarvelli.