Smá fróðleikur….alltaf gott að vita sona hluti…. Yfir 1000 fuglar á ári deyja eftir að hafa flogið á glugga! Maurar teygja sig þegar þeir vakna á morgnana! Hjartað í þér slær yfir 100.000 sinnum á dag! Thomas Edison, sá sem fann upp ljósaperuna, var myrkfælinn! Sumar tegundir bandorma borða sjálfa sig ef þeir finna ekkert fæði! Höfrungar sofa alltaf með annað augað opið! Elsta tyggigúmmí í heimi er yfir 9000 ára gamal! Í geimnum geta geimfarar ekki grátið. Sökum þyngdarleysis þá ná tárin...