ég er búin að eiga báða leikina og spila þá og ég mæli hiklaust með COD:WAW.. COD4:SinglePlayer spilun er alveg frábær í þessum leik og online spiluninn líka. COD WAW:Singleplayer spilun er mjög góð en COD4 singleplayer er aðeins píknu ponsu betri en Online spilun í World at War er miklu betri heldur en í COD4 þessvegna ætla ég að mæla með COD:WAW það eru bara réttu kaupin ef þú getur spilað á netinu