ég er að pæla í þessum heyrnatólum http://pfaff.is/hljomtaeki/heyrnartol/opin/?ew_2_cat_id=42599&ew_2_p_id=8814 eða þessum http://pfaff.is/hljomtaeki/heyrnartol/lokud/?ew_2_cat_id=42600&ew_2_p_id=8831 en ég sé að munurinn er að fyrri gerðin er opin heyrnatól en hin er lokuð heyrnatól.. hver er munurinn? og hafiði reynslu af einhverjum að þessum heyrnatólum?