Okei, ég var að koma úr ræktinni og ég gubbaði smá eftir þetta haha jesús hvað þetta er rosaleg æfing þetta HIIT, Reyndar eitt dáldið böggandi að þurfa alltaf að ýta á takkana til að fara niður og upp um hraða, held ég geri þetta úti næst og hendi hlaupunum út og geri bara þetta.. En núna er stóra spurningin, ætti maður að fara að versla sér eitthvað fæðubótarefni bráðlega? Og hvað ætti ég að kaupa?