Halló þið steindauða grafíkáhugafólk. Ég var að velta því fyrir mér hvað fólki hér finnst um íslenska printhönnun sem snýst ekki um auglýsingar - ég er að meina hluti eins og flæjera, plaköt, plötuumslög, boli (er eitthvað svoleiðis til?), vöruumbúðir, nafnspjöld, bíla, hús…whatever. Sjálfur hef ég komið að ýmsu þessu tengdu - gert margt af þessum lista - og hef því mínar skoðanir á þessu, en er forvitinn um skoðanir annarra. Nú er mjög stór hluti næstu kynslóðar...