Það er ekkert að landsbyggðinni! En afhverju er stærsti hluti landsins að borga niður bensínið, rafmagnið og símann fyrir þau sem búa útá landi? Afhverju að mismuna svona. Afhverju eru landsbyggðar fólkið með 2.75 atkvæði á mann en Rvk 1 atkvæði fyrir hvern mann. Ef við værum öll jöfn, og allir fengu sama pening frá ríkinu, miðað við stærð væri þetta ekkert mál. En það lið sem býr útá landi er að fá allt sinnum 3…. fleiri styrki og allt niðurgreitt. Mér finnst það ekki sanngjarnt. Og ef það...