Hugleiðsla er soldið flókið hugtak til að taka á, þá aðalega vegna þess hversu vítt það er, það er heiti yfir mörg þúsundi æfinga og er það notað í yfir 10 trúarbrögðum, Hindúsima, Búddhisma, Bahá'í Trú, Kristni, Islam, Jainism, Judaism, Sikhism, Taoism, Thelema og fleirum. Hér ætla ég að nota módelið úr Buddhismanum til að útskíra hugleiðslu. Hugleiðsla eins og hún hefur staðið í gegnum tímans tönn er tvískipt, “concentration practice” og “insight practice” eða einbeitingaræfing og...