Ef ég væri þú þá myndi ég halda B&W 1 í smá tíma í viðbót (vini þínum til mikillar gleði örugglega :P), spila hann og sjá hvernig þér líkar hann (mér finnst hann ennþá brilliant) og ef þér finnst hann góður, kauptu þér þá númer 2, hann verður ennþá betri!