ég var frekar trúaður sem drengur þangað til í svona öðrum bekk þegar ég fattaði að þó svo að ég trúði af óeigingrni og vildi að trúin gerði góða hluti fyrir mig mína og alla í heiminum en komst að þeirri niðurstöðu að trúin væri hugarburður. Ég eyddi mörgum árum í tilgangslausa kennslu um eitthvað sem að skipti mig gjörsamlega engu máli þá og seinna (sbr.núna) en ég fermdist borgaralega (svara engum spurningum(væli)um það) og fékk “semi” fjandsamleg viðbrögð frá félögum mínum, einnig hafa...