Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Draugabækur (9 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Vitið þið um einhverjar góðar draugabækur ? :) ..eða bókum með þjóðsögum ?

Komin út ? (6 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum
Að pæla..er bókin komin út á íslensku ? :) -Átti hún ekki annars að koma út 12 ?

Like Mike (5 álit)

í Hip hop fyrir 19 árum
Mér fannst þetta einhvernegin eiga best við hér :) Veit einhver hvað lagið heitir í Like Mike, þar sem körfuboltagaurinn er að keyra og syngja (eða rappa þá..) með og síðan kemur strákurinn svona úr aftursætinu..æj, hehe :P Kannski einfaldara; Hvað heitir lagið sem Tracy (held hann heiti það) var að rappa með á leiðinni í apótekið í Like Mike myndinni ? :D -hehe :$:P

Leggings (11 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum
Hvar fæ ég leggings ?

Mæðulega myllan (4 álit)

í Bækur fyrir 19 árum
Var að skoða smell áðan, rakst þá á auglýsingu.. [nenni ekki að skrifa allt upp, en þetta er um Lemony Snicket bækurnar.] Í bókaflokknum eru alls 13 bækur (ég hélt að ég hafði lesið að þær væri bara 12 :S) og hafa þrjár þeirra verið gengar út á íslandi. Nú geta aðdáendur bókanna kæst því í október nun Edda útgáfa gefa út fjórðu söguna í þessum vinsæla bókaflokk.

Lemony Snicket (9 álit)

í Bækur fyrir 19 árum
Hvaða L.S. bækur hafið þið lesið ? :) Ég hef bara lesið fyrstu 3 [íslensku], en er að lesa 6 [ensku].

GG (39 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Í alvöru..finnst engum öðrum en mér pirrandi þegar fólk skrifar *GG* í staðin fyrir geðveikt, td. vá það var alveg gg mikið stuð þarna, maður var bara gg að fíla sig, síðan þín gg flott! …vá hvað þetta fer í taugarnar á mér :S *Nöldur :P*

Sléttujárn (17 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvernig sléttujárni mælið þið með ? :)

Mix (16 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hvað er aftur í Mix, ananas og ?

Síðustu 2-3 vikur ? (4 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvað er búið að gerast síðustu 2-3 vikurnar ? :)

Learning to fly (0 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Veit einhver hvort Learning to fly (bók Victoriu Beckham) hefur verið gefin út á íslensku ? :)

Nagdýr (6 álit)

í Gæludýr fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eigið þið nagdýr ? :) Ég á eina kanínu :)

Hvað er búið að gerast ? (3 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvað er búið að gerast síðustu 2. vikur ? :)

Benda á... (2 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ætla bara að segja..myndin af Lori með barnið sitt, er Spoiler fyrir þá sem horfa á nággranna :S Þar sem það var sagt í nággrönnum að hún hefði ætlað í fóstureyðingu. (Ég vissi reyndar að hún ætlaði að eiga barnið, en örugglega ekki allir)

Shrek 2 (5 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hæhæ.. Veit einhver hvaða lag kötturinn syngur í Idolinu ? :) Eða bara hvað eitthvað lag heitir sem er í shrek2 ? :)

Sim City (2 álit)

í The Sims fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Getið þið sagt mér hvað á að gera í sim city ? Keypti leikinn og skil ekkert í honum :S :P

Hvað er búið að gerast ? (2 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hæhæ..getur einhver sagt mér hvað gerðist alla síðustu viku ? s.s. 3-7 :)

Djö**** er Gus ömurlegur! (4 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Hann Gus er alveg ömurlegur! Þau hefðu ekki þurft að borga nærri því eins mikið fyrir húsið hefði hann ekki boðið í það. Ég held að hann sé að hefna sín á Max síðan einhvertímann á olíuborpöllunum..þykist vera vinur hans og e-h…

Inn ? (6 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum
Ætlaði bara að spyrja.. hvað er inn í ár ? Hvernig föt, hvernig hár..:) Takk, takk ;o)

Serena/Chris (2 álit)

í Sápur fyrir 20 árum
úff..það var gott að hún áttaði sig á Chris í þættinum í dag!..þegar að hann var að fara að setja miðann (ónaðið ekki)á dyrnar..þá hélt ég að hann væri að fara að læsa dyrunum, svo hún kæmist ekki út..

Dýrin í HP ? (29 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Vitið þið nokkuð hvað dýrin í HP heita ? *Rottan sem Ron á *Uglan hans Harry's *Hundurinn..sem þarna stóri feiti gaurinn á :P ..man ekki í augnablikinu hvað gaurinn heitir :$

Stuart :( (3 álit)

í Sápur fyrir 20 árum
Æji, maður vorkennir Stuarti svo.. það leit út fyrir að hann væri að eignast vin.. en svo þegar að hann sá blaðið *þar sem var talað um lífvirkja* þá hætti hann alveg að treysta honum :'( Veit að Stuart kom sér í þetta sjálfur, og ég þoldi hann ekki á tímabili þegar að hann var í lífvirkjanum..en ég vorkenni honum samt..

Strípur ? (5 álit)

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 1 mánuði
Vitið þið hvað kostar sona ca. að fara í strípur ? ..það er auðvitað mismunandi en vitið þið hvað það kostar á einhverjum stöðum ? :o)

Kaffið :P (4 álit)

í Sápur fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hehe… hvaða fannst ykkur um kaffi-atriðið í þættinum í dag ? hehe.. :P, mér fannst það ótrúlega fyndið :):):) Grey Joe þegar hann fattaði að Lou var að tala um kaffi, ekki eiturlyf :Dhehe:D

Hehe.. einn góður brandari :o) (3 álit)

í Húmor fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Eins og svo oft áður voru tveir einstaklingar að aka bílum sínum. Þarna var um að ræða konu og mann. Slysin gera ekki boð á undan sér eins og í þessu tilfelli en bílar þeirra skullu skyndilega saman á hraðbraut einni í útlöndum. Lánið lék við þau en þau sluppu ómeidd eftir þennan annars harða árekstur. Konan rankar við sér felmtri slegin, skríður úr bíl sínum og segir: “Svo, þú ert þá karlmaður, en spennandi. Og ég er kona. Vá, sjáðu bílana okkar! Þeir eru gjörsamlega í klessu, en sem betur...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok