Já góðan daginn, kveldið eða hvenær sem þú ert að lesa þetta. Fyrir þá sem ekki vissu að ég væri kominn heim þá er ég kominn aftur á klakann frá Kanarí og er búinn að vera hér í *kíkir á dagatalið* 5 daga =D Úff hvað það var gaman úti. Ég var þarna í 2 vikur með fullt af fólki, mömmu, vini hennar, dóttur hans, bróður mínum, systur vinar mömmu og fleira fólki sem ég nenni ekki að eyða tíma í að skrifa hérna =D. Já þarna úti fór hitinn hæ(ð)st upp í 30°C á einum deginum en lægst á næturnar í...