Lögfræðingar, já, eru mikilvægir í samfélaginu, þeir hjálpa fólki í gegnum dómsmál þar sem þeir kunna lögin betur en almenningur. Ef þú telur þá ekki mikilvæga þá óska ég þér góðs gengis í þeim ákærum sem þú þarft kannski að fara í gegnum seinna meir.