Tók kassagítar með mér til spánar (don't ask me why), á leiðinni út fór hann inní töskugeymslu með einu spjaldi “brothætt/handle with care” og kom heill út, þegar ég fór heim þá fékk ég að taka hann inn og setti uppí geymsluhólf fyrir ofan sætið með sama miða og hann kom heill þar út og er enn heill. Þarft ekki að plasta alveg úber mikið og gera allt til að hann skemmist alls ekki, EINN miði og gott hardcase er alveg nóg að mínu mati þótt maður vilji stundum meira en einn miða.