Alveg hörmulegt, annað húsið var frá 1801 og hitt frá 1852 ef ég man rétt, þvílíkar skemmdir í miðbænum, skemmir örugglega alla bíltúra hjá fólki núna sem keyrir niður Laugaveginn, Austurstræti og Bankastræti. Bara þvílíkur þjóðararfur sem hefur farið núna í einum bruna, man ekki hvað þetta var kallað en það tengdist e-ð þjóðinni og menningunni.