Byrjaðu á gripum, kenna undirstöðu gripin (g,c,d,e,a o.sv.frv.) og byrja á léttum gripalögum sem eru með einfaldar skiptingar, svo ef aðilinn hefur áhuga á þessu þá geturu farið út í skala, tab og nótur. Á svona ‘kennsluáætlun’ einhverstaðar skrifaða, hef bara ekki hugmynd hvar og hún var unnin í samvinnu við kennara.