Ég er sammála þér um þetta með Peter Crouch. Hann er mjög góður leikmaður og Benítes valdi einn leikmann sem er svona byrjandi en samt ekki. Crouch fer vaxandi í fótboltanum og mun læra meira og vonandi eitthvað af mistökunum. Seinna meir á hann eftir að skora helling af mörkum og ég vona að hann muni ekki fara frá Liverpool í janúar því eins og ég hef sagt þá fer hann vaxandi og svoleiðis og þá verður hann kannski oftar í byrjunarliðinu.