Ok, í sambandi með launa mun, langaði bara að koma þessu til þín þar sem þú kemur aðeins inná það. Ég var að skoða vr.is núna á dögunum til að athuga launin mín (dagvinna, yfirvinna og allt það). Ég er að vinna hjá Hagkaup og lenti ég e-rn vegin þar sem ég fékk yfirlit yfir mánaðarlaun hjá körlum og konum og var þetta samanburður þar á launum karla og kvenna hjá Hagkaup, ég skoða þetta og sé að konur fá 10þús.kr. meira á mánuði í laun hjá fyrirtækinu heldur en karlar, er þetta ekki misrétti...