Guð skapaði heiminn og hvíldi sig svo, guð skapaði manninn og hvíldi sig svo, guð skapaði konuna og síðan hefur guð og maðurinn enn ekki getað hvílt sig. Ef þú setur hafnfirðing, gáfaðan hafnfirðing, súpermann og spider – man hjá hornfánunum á fótboltavelli og stillir fótbolta á miðjuna. Hver verður fyrstur að ná boltanum ? Svar: Hafnfirðingurinn því hinir eru bara goðsagni