gras er yfirleitt grænt og vex á túnum ásamt öðrum stöðum… Gras er ekkert svaðalega merkilegt fyrirbæri allaveganna er nóg af því hér í kringum okkur. Grasaætt (fræðiheiti: Poaceae, áður Gramineae) er ætt einkímblöðunga. Um 600 ættkvíslir eru innan grasaættarinnar og á milli 9 og 10 þúsund tegundir grasa. Grasaættin er ein mikilvægasta fjölskylda plantna í heiminu, enda gefur hún fóður dýra og næringu manna auk bambusreyrsins sem notaður er til bygginga í Asíu. Áætlað er að 20% af yfirborði...