Sælir, Skemmtileg grein. Andefni er eitthvað sem mér finnst mjög áhugavert. Einhvernveginn hefur í “okkar heimi” hefur “efnið” verið ríkjandi. Þegar heimurinn varð til varð að ókiljanlegum orsökum meira til af efni heldur en andefni. 100.000.001 efni sköpuðust á móti 100.000.000 andefnum í hverjum skammti. Sem leiðir til þess að í milljón skömmtum urðu til milljon fleiri efniseindir sem síðan vex að koll að kolli. Gæti verið, að andefnisheimur, ef hann er til, sé helvíti? Andstaða eða óvinur...