Sælar Nishanti, Satt að segja blöskrar mér málflutningur þinn, þ.e.a.s ef til hliðsjónar er haft ða þú ert að nema lög og gætir orðið málsvari réttlætis í framtíðinni. Heldur þú virkilega að það sé réttlætanlegt að skipa fólki er rekur enkafyrirtæki hvern það ræður til starfa? Réttindi eru bundin í stjórnarskrá lýðveldisns. Samkvæmt stjórnarskránni skulu allir vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar,...