Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Of mikið rugl ?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég er búinn að vera hérna í meira en ár, og er ekkert að fara að hætta eða finna mér nýtt áhugamál. Málið er bara að fyrir ári tókst þeim sorpurum sem voru þá að gera pointless þræði, en það sem aðgreindi þá þræði frá flestum (nota bene, flestum, ekki næstum því öllum) er að þeir voru skemmtilegir, hver einasti korkur var þess virði að svara.

Re: GTA librety city stories

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hann er betri en GTA III, en ekki næstum því jafn góður og Vice Vity og SA (finnst VC skemmtilegastur), þannig að þetta er alls ekki besti leikurinn. Það er eiginlega ekkert nýtt í þessum leik, nema að borginni hefur verið lítillega breytt. Það er ekki hægt að synda í honum, ekki hægt að klifra yfir veggi og ekki hægt að kaupa nýjar íbúðir. Það finnst mér helstu gallarnir við leikinn. En hvað spiluninga varðar, þá eru missionin soldið skemmtileg. náttúrulega mikið af þessu sama og í hinum...

Re: Nýja Iron Maiden platan - A Matter Of Life And Death

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þeir hafa gefið út nokkrar, enda rúmlega 30 ára gamalt band. En hvað tengist A Matter of Life and Death liveplötu ?

Re: Nile

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Besta DM hljómsveitin að mínu mati, ásamt Death (get ómögulega gert upp á milli þeirra tveggja)

Re: Of mikið rugl ?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ehh… by the way.. upptalningin tengdist þræðinum þannig að allt sem ég taldi upp finnst mér vera óþarflega mikið og tilgangslaust bull

Re: Of mikið rugl ?

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég hata þegar fólk sendir inn myndir af því þegar: - það náði einhverju topscori í einhverjum leik á leikur1.is - þegar það svaraði fyrst í könnun - þegar það sendir inn myndir af ketti eða uglu og eini textinn er “0mg LOL 1337 h4xX0R” eða eitthvað álíka - þegar eru sendar inn (mis)fyndnar myndasögur. Þær eiga að vera inni á /brandarar. Flestar eru það meira að segja nú þegar. Þræði: - Þegar þræðirnir eru bara um hvað maður sé búinn að gera þann dag. Það er bara komið svo mikið af þeim...

Re: Ég hata íþróttaflautur

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hehe :) ég heyrði líka svipaðan; eða las aftan á Andrésblaði: Einu sinni voru 2 vindsængur að labba og allt í einu sagði önnur: -Passaðu þig á kaktusnum -Hvaða kaktussssssssssssssssssssssshhhhhh burrrúmp tshh

Re: Í DAG!

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
TIL HAMINGJU DARTH BOB !!!

Re: ef þú værir

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
second thought.. ladyblack á mig allan (keypti höfundaréttinn) svo.. sorry :( ég skal gefa þér Raiden í staðinn

Re: Nintendo?

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
vá :) Svalt! En hvaða kubbur er þetta þarna hjá stóru byssunni (vinstra meginn)

Re: var fyrstur

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ojj þú ert bara skítugur og ógeðslegur og með hlandblauta putta

Re: The new guy!!

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
skal gert FJÓSHILDUR :Æ *hleyp eins hratt og ég get í burtu*

Re: ef þú værir

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
æi jájá, hirtu mig bara. hef ekkert við mig að gera hvort sem er :D

Re: ef þú værir

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég er alltaf góðir við kötta hvort sem e

Re: Energy Pills

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
he is the paiiinkiiiiiiilleeeeer !!! beit ekki með svona painkillers en þú færð geðveikan Painkiller hjá Valda

Re: ef þú værir

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
hmmm… what´s the catch ?

Re: Nýja Iron Maiden platan - A Matter Of Life And Death

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Elska þetta cover, það flottasta síðan Seventh Son að mínu mati. Hlakka ekkert smá til þegar platan kemur út

Re: þessar gellur..

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
þessi sem tók Nirvana lagið hljómaði eins og kall. Hún var samt góð, sleppti sér svo gjörsamlega í endann :)

Re: Rock Star

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég átti ekki von á þessari röddu, miklu sterkari og flottari heldur en maður hefur vanist. Lagið söng hann mjög vel, en sviðsframkoman var ekki góð, hálf kjánaleg bara :/ Vona að hann lagi framkomuna, þá ætti hann að vera í fínum málum. Djöfull var hann samt stressaður, en hver væri það ekki ?

Re: ef þú værir

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Haukur Örn

Re: Judas Priest

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Meistara

Re: Mynd

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ah, sorry :/ las það fyrst smellybelly og það festist í mé

Re: Death

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
keypti diskana

Re: Iron Maiden

í Metall fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég dýrka öll lögin þeirra, Rime Of The Ancient Mariner er samt í mestu uppáhaldi. Ég hætti mér ekki út í að skrifa fleiri, það yrði bara upptalning á öllum lögunum. Og coverið er eftir Zwan (held ég, frekar en Smashing Pumpkins). Finnst það samt hræðilegt cove

Re: Kúl Kúluhaus

í Sorp fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Samhryggist honum, hann er með skalla :'(
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok