tékkaðu þá á Metal Works ‘73- ’93. Skyldueign. Tvöfaldur Best- Of diskur, 32 lög allt í allt, segir allt sem segja þarf um Priest. Hann er frekar ódýr, meira að segja í skífunni, minn kostaði bara 1500 kall. Mæli líka með Defenders of the Faith og Painkiller ef þú vilt fá þér stúdíódiska. Og varastu Point Of Entry, Turbo, Jugulator og Demolition, ekki slæmir diskar (Turbo einn af mínum uppáhalds) en þeir eru ekki góðir til að byrja á, frekar þegar þú ert kominn aðeins inn í Priest.