Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: 2 Spurningar

í Metall fyrir 18 árum
já, þeir eru ágætir en ekkert geðveikir. fannst þeir vera það fyrst, en er kominn með pínu leið á þeim, frekar illa unnið með góða hugmynd. Samt alveg margt þarna fyndið

Re: Top5

í Metall fyrir 18 árum
Death Metal : Behemoth Nile Decapitated Morbid Angel Necrophagist Black Metal : Behemoth Gorgoroth

Re: 2 Spurningar

í Metall fyrir 18 árum
Headbanger´s Journey = 2001, eiginlega beint á móti Regnboganum veit ekki með Metalocalypse

Re: Decapitated

í Metall fyrir 18 árum
Geðveikur diskur, Nihility (The Anti-Human Manifesto), Names og Spheres Of Madness eru 3 af bestu lögum Decapitated. Finnst samt Winds Of Creation betri

Re: ""Deyja út?""

í Rokk fyrir 18 árum
hehe, ekkert mál

Re: ""Deyja út?""

í Rokk fyrir 18 árum
nei, ingó heiti ég…

Re: Metallica platan

í Metall fyrir 18 árum
algjörlega sammála

Re: LOL HIM?

í Metall fyrir 18 árum
HIM ER EKKI METALL

Re: Rammstein

í Metall fyrir 18 árum
Industrial metal

Re: Death

í Metall fyrir 18 árum
ekki alveg allir samt, það voru nokkrir sem fengu að spila á tveimur; Chris Butler var á 2 diskum og Steve DiGiorgio líka, man samt ekki með fleiri en mig minnir að einhver gítarleikari spilaði á 2 diskum líka (þá er ég ekki að tala um á best of eða live)

Re: Flottasta viðlag?

í Metall fyrir 18 árum
allt of mörg lög sem ég get ekki valið úr. Lord Of Light - Iron Maiden Pleasure To Kill - Kreator Under The Guillontine - Kreator Terrible Certainty - Kreator Servant In Heaven,King In Hell - Kreator Violent Revolution - Kreator Dying Race Apocalypse - Kreator Everytime I Die - Children Of Bodom Scavenger Of Human Sorrow - Death Damnation - Morbid Angel Aces High - Iron Maiden The Headless Cross - Black Sabbath To Dream Of Ur - Nile ( “Seven shining cities”- parturinn) Exectration Text -...

Re: Nýr KXK

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
ekkert nema svalur! Nile er besta death metal band allra tíma að mínu mati

Re: Nýr KXK

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
neðri er scalloped og mig minnir að efri hálsinn sé fretless (þó að böndin séu merkt)

Re: Decapitated

í Metall fyrir 18 árum
Sauron hætti af heilsufarsástæðum heyrði ég. En hann er miklu betri. Ég hef ekki þorað að kaupa nýju plötuna, ég er hræddur um að Covan eigi eftir að eyðileggja fyrir mér Decapitated. Þó að hann sé geðveikur söngvari finnst mér hann ekki ná að fylla í það skarð sem Sauron skildi eftir sig. Ég hef heyrt Day 69 og Poem about a prison eitthvað, og það eru alveg góð lög en mér finnst ég samt ekki vera að hlusta á Decapitated. Sauron er að mínu mati einn besti dm söngvarinn. Ég ætla samt bráðum...

Re: Gítarsafnið mitt

í Hljóðfæri fyrir 18 árum
EEEEELSKA Razorback! Geðveikur!

Re: sætur :D

í Metall fyrir 18 árum
auðvitað

Re: Darkest Hour

í Metall fyrir 18 árum
Þeir líta út eins og eitthvað indie band..

Re: Eitt sinn í strætó...

í Metall fyrir 18 árum
heldurðu virkilega að ég hafi verið að meina þetta?

Re: Íshokkípökkurinn minn

í Sorp fyrir 18 árum
þá er það eins og minn. Æfði með Birninum í 5 ár , frá 10 - 15 ára aldurs :D

Re: Valdi!

í Metall fyrir 18 árum
Valdi er snillingur. Hvernig væri metalmenning á íslandi ef hann væri ekki með þessa búð? Hann er ótrúlega oft að gefa mér afslátt og svo, af því að ég er mikill Maiden fan og hann veit það, þá pantar hann stundum Bootleg dvd eða vinyl eða eitthvað svona sjaldgæft og geymir undir borði þangað til að ég kem og svo segir hann “hefuru séð þetta?” (er reglulegur viðskiptavinur hjá honum, eiginlega of reglulegur að mati flestra í kring um mig). Hann hefur meira að segja stundum gefið mér plötur...

Re: ""Deyja út?""

í Rokk fyrir 18 árum
Vel orðað. Ég vil samt ekki hljóma eins og ég sé að koma með eitthvað skítkast á þær rokkhljómsveitir sem eru starfandi í dag, og ég vil heldur ekki vera að móðga/pirra aðdáendur þeirra hljómsveita, þessar hljómsveitir eru að gera hvað þær geta og eitthvað hljóta þær að vera að gera rétt fyrst svona ótrúlega margir fíla þá. En eins og þú sagðir, þá finnst mér þetta bara ekki hafa tærnar þar sem gamla rokkið hafði hælana. Það er bara allt önnur tilfinning að hlusta á t.d. Rainbow heldur en...

Re: ""Deyja út?""

í Rokk fyrir 18 árum
það sem fylgir helstu hugmyndum og ímyndum rokksins ( eða allavega eins og ég sé það fyrir mér), þ.e.a.s. pínu druslulegur klæðnaður, sítt/úfið hár, fullt af riffum og hröð og taktföst tónlist og tekstarnir með (oftast) sjokkerandi ívafi (að einhverju leiti), eða um eitthvað sem ber ekki mikið á í hversdagsleikanum eða svona taboo-subjects, eins og til dæmis morðingjar og ódæðismenn, stríð og neikvæðar hliðar þess, djöfullinn og önnur yfirnáttúruleg fyrirbæri (oftar en ekki ill öfl),...

Re: Leiði á tónlist!! =(((

í Rokk fyrir 18 árum
jebb. Ertu búinn að heyra The One You Love To Hate með Halford (hljómsveitinni), Rob Halford úr Priest og Bruce í sama lagi…. ekkert nema geðveikt! Er á Resurrection disknum hans Halfords?

Re: Íshokkípökkurinn minn

í Sorp fyrir 18 árum
pffh! Ég á 12 pekki og þar af er einn sér merktur Birninum, búið að grafa í hann Bjarnar-logoið (gamla) og hann er geðveikt töff. En já, sama hvort þú æfir hokkí, æfðir hokkí eða hefur ekki æft hokkí, þá hefurði voða lítið við pökk að gera, það er næstum aldrei nógu mikið frost til að vera með pökk og líka að pökkurinn er svo sjúklega harður að ef að það er skotið á mark, þá vorkenni ég markmanninum alveg svakalega, nema hann sé í fullum búning

Re: tónlist sorpara lifi :D

í Sorp fyrir 18 árum
ég skil ekki hvernig það er hægt að hata tónlist, sérstaklega þar sem ég get ekki lifað (eða að minnsta kosti haldið geði í leiðinni) án hennar. Mig langar að vita hvað svona fólk gerir þegar það er heima hjá sér, djöfull hlýtur þetta að vera niðurdrepandi fólk. gaurinn fer heim úr skólanum, hlustar bara á fótatakið og vindinn, sest við tölvuna og hlustar á.. ekkert.. og segir ekki orð, og fer síðan bara að sofa. Á hvað hlustar svona fólk í bílnum? bara slekkur það á útvarpinu ? ég skil ekki...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok