Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hlustaðu bara á þá, þú dæmir bara fyrir sjálfan þig hvort þeir voru heavy metal eða hard rock, fyrir mér spiluðu þeir hard rock, ekkert vera að pæla í því hvað aðrir segja

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Deep Purple eru líka inni á metal archives.. Mér finnst Rainbow spila hard rock, ekki heavy metal, þó þeir hafi haft mikil áhrif á metal með riffunum og söngnum

Re: Iron Maiden ?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Adrian er geðveikur lagahöfundur. Gullárin = Killers - seventh son…. Adrian er á þeim öllum. “kreppuárin” = enginn Adrian og svo þegar Adrian kom aftur á BNW byrjaði allt að rúlla aftur… segir manni hvað ? Annars er Steve mitt uppáhald. búinn að hlusta á þá í 5 ár og hann hefur allan þann tíma verið mitt átrúnaðargoð, en Dave hefur alltaf verið minn uppáhalds gítarleikari. En Adrian er vanmetinn snillingu

Re: Waypoint

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þetta er eitthvað sem vantar í wow Diablo > wow

Re: Well

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
inná wow áhugamálið lest þú betur.

Re: Gorement/Bloodbath

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
mér sýndist Gorement logoið vera ný útgáfa af Bloodbath logoinu og ég hélt að þú værir að bera nýja og gamla logoið saman (áður en ég las hvað stendur) Gorement er samt mikið flottara..

Re: Könnunin

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég merkti bara við Annað, því að ég hef ekkert á móti tónlistinni, bara boðskapnum, þó svo að ég hlusti ekki á hana. og ég þarf nú varla að rökstyðja það hvers vegna ég er á móti nasisma

Re: Í leit af hljómsveit

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Queensrÿche segi ég nú bara.. massa gott band með geðveikum söngvara. Getur tékkað á Revolution Calling og Queen of the Reich, ótrúlega flott lög

Re: Einhæfni?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
jú, það er margt tíl í þessu. Arch Angel, Dark Angel, Death Angel, Morbid Angel… Bætt við 15. maí 2007 - 12:38 en aftur á móti eru til alveg fullt af flottum nöfnum

Re: Nile

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Dallas Toler-Wade heitir karlinn.. en já, eins og ég hef oft sagt áður, þetta er ein af mínum uppáhalds hljómsveitum, ekki til lélegt lag með þeim

Re: Ozzy Don't wanna stop

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég er að fíla byrjunar riffið og viðlagið, en restin fellur eiginlega strax í gleymsku.. ég skil samt ekki hvað fólk er að kvarta undan röddinni, mér finnst hann ennþá hafa flotta rödd

Re: Nile

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
lög sem mig langar að benda þér á: Ramses Bringer of War, Die Rache Krieg Lied der Assyriche (fæ gæsahúð í hvert einasta skipti sem ég hlusta á þetta lag), Masturbating The War God, Nas Akhu Khan she en Asbiu, To Dream of Ur, Unas slayer of the gods, Wind of Horus, User-Maat-Re, Lashed to the Slave stick og Annihilation of the Wicked

Re: Dean Z X

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
minn tími mun koma!

Re: Bad tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þetta er viðbjóður. konan eldist um 60 á og tennurnar eru gráar og útstæðar, og… það er allt lélegt við þetta. ég myndi kæra gaurinn sem gerði þetta. mig langar samt að sjá viðbrögðin hjá manninum sem fékk sér þetta þegar hann sá tattúið í fyrsta skipti'

Re: Dean Z X

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 6 mánuðum
djöö.. virka ég svona gamall ? :(

Re: Sleepless In Reykjavík - Þáttur 2 - Severed Crotch

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
það er vegna þess að ef að fólk segir þetta ekki er eins og allir huganotendur haldi að það sé heilög staðreynd og fara að drulla yfir viðkomandi

Re: Nazi-Black Metal?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
mér líka. þetta er víst líka kallað un-black metal sem er ennþá asnalegra

Re: Nile

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
spes nafn.. en djöfull hlakka ég samt til að heyra hann. býst við góðu stöffi frá þeim eins og alltaf, efast samt um að hann nái að toppa In their Darkened Shrines

Re: Nazi-Black Metal?

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
whitemetal = black metal með kristilegum boðskap

Re: Blood Feud

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
nákvæmlega !

Re: Blood Feud

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
æji ég man ekkert hvernig fólk klæðir sig..

Re: Blood Feud

í Metall fyrir 17 árum, 6 mánuðum
nei, hann var bara hvorki síðhærður né leðurklæddur. hann er bara ósköp eðlilegur, stutthærður í puma peysu með gleraugu og skegg… sé ekkert athugavert við það

Re: enn ein löngunin

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hehe, ég þakka. lirfurnar voru bara svona til að bæta einhverju við, það var það fyrsta sem mér datt í hug

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
allt of góður söngvari. Geðveikur í Sabbath (þó að mér finnist Tony Martin vera besti BS söngvarinn), og Dio eru ekkert verri. Á það samt til að verða svolítið einhæfur, þó svo að röddin klikki aldrei

Re: DIO

í Rokk fyrir 17 árum, 6 mánuðum
hann var nú líka í Rainbow og Elf, hvorug spilaði metal
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok