I´m the man er bara djók. Sagan segir að einhver sagði við þá að það væri ekki hægt að blanda saman rappi og metal, svo að þeir sömdu metal rapplag bara til að afsanna það, þ.e.a.s. I´m The Man. Mig minnir að það sé bara EP lag s.s. ekki inná neinni breiðskífu með þeim, og eins og þú kannski tekur eftir þegar þú lest tekstann, að þá var þeim ekki beint mikil alvara með þessu lagi. Skemmtileg lag samt sem áður. Reyndar hafa þeir gert fleiri rapplög, allavega eitt í viðbót, Bring The Noise....