mamma er mjög hrifin af Nile, eða flestum lögunum. stundum þykir henni þeir vera aðeins of erfiðir að hlusta á, en það kemur mér svo sem ekkert á óvart. Annars er hún ekkert svakalega hrifin af öðrum death metal, finnst hann bara of hraður, þungur og erfitt að koma sér inn í hann. held að hún hafi ekki hlustað á black metal, fyrir utan Hidden In The Fog með Behemoth sem hún sagðist fíla. Annars fílar hún Iron Maiden, Judas Priest og Dio, það eru einu metalbondin sem hún getur hlustað á...