http://www.hugi.is/tilveran/articles.php?page=view&contentId=1854576 Ég trúi ekki fyrr en ég fæ sannanir, en bæði systkini mín trúa vegna þess að þau hafa verið alin upp við Kristna trú, og svo er henni líka troðið upp á þau í grunnskólum og þannig. Pabbi trúir ekki heldur, en ég veit ekki með mömmu. Eiga þá bara systkini mín og mamma að fá gjafir en skilja okkur feðgana útundan ? Ég segist ekki vera trúleysingi af því að mér finnist það svo kúl, heldur bara að ég er ekki að gleypa við allri...