Já reyndar, þegar ég fór að hugsa um það, þá getur þetta alveg verið rétt sem höfundar biblíunnar skrifa. En ég trúi því samt varla að þetta sé orð Guðs, ég held að þá væri ekki svona mikið af mótsögnum. En með “ég trúi ekki fyrr en ég fæ sannanir” , þá greinilega get ég ekki trúað. Mér finnst annað bara að taka einhverjar ákvarðanir í blindni ef maður trúir á einhvern guð sem maður veit ekki hvort sé til fyrir víst. Ég segi við þig að ég sé fjólublár á litinn með 3 lappir og 6 hendur og...