maður lærir þetta í 9.bekk Geislar sólar hafa alla liti heimsins í sér (hvítur, hann getur brotnað niður svo marga liti við ljósbrot), og einmitt ljósbrot á sér stað og blái liturinn hefur minnstu bylgjulengdina eða tíðnina svo hann drífur ekki til jarðar, og þess vegna dreifist hann um himininn. Þess vegna er hann blár.