einmitt. finnst að hann hefði eiginlega bara átt að halda sig á sagnfræðiáhugamálinu, ég bar þvílíka virðingu fyrir honum þá og ég las greinar eftir hann aftur og aftur, alveg brilliant greinahöfundur, en svo sá ég mörg af þessum skrifum hans á forsíðunni um homma og slíkt, og ég verð að viðurkenna að álit mitt á honum lækkaði frekar mikið. En þetta eru náttúrulega hans skoðanir og ég get ekkert breytt þeim, hann lítur öðruvísi á málin en ég og það er ekkert við því að gera.