þú ert ekki sá fyrsti sem setur fram þessa hugmynd, en mér líst allt af jafn vel á hana þegar hún er borin fram og vona að fljótlega verði eitthvað gert úr þessu. Málið er bara að það yrði mikið af rifrildum á þessu áhugamáli, eða það er allavega svarið sem ég sé alltaf. Ég er samt meira en lítið til í trúarbragðaáhugamál. Mig langar að læra um egypska og gríska guði og fleira; Zaraþústra, rómverska guðafræði, norræna goðafræði (er mest hrifinn af þessum fornu trúarbrögðum, og líka Islam og...