“Sá einn veit er víða ratar og hefir fjöld um farið hverju geði stýrir gumna hver, sá er vitandi er vits” Eins og Mizzeeh segir er þetta úr Hávamálum. Þetta þýðir í lausri þýðingu “Sá veit sem hefur ferðast víða, og er vel að skapi farinn er með fullu viti.” Semsagt, því meir sem þú ferðast, því fleira fólk hittirðu og þú lærir að þekkja í kringum þig, þá ertu með góðu viti.