tala um útlitið ? Nei, en það er samt sorglegt að það skuli vera til, metallinn á fyrst og fremst að vera um tónlistina, þegar tónlistin er sett í annað sæti á eftir útliti eða bara einhverju öðru, þá er það ekki ‘true’ metall, heldur bara orðið að lélegri sölumennsku. Tónlistin á að selja, ekki útlitið. Mér finnst það vera slæmt þegar hljómsveitir gera það. Einhverjar ‘pretty-boy’ hljómsveitir sem komast áfrám á útlitinu eru kannski að halda niðri einhverjum virkilega hæfileikaríkum...