Ég er frekar ósammála þér að mörgu leiti, þó aðallega á Killers, Piece of Mind, Powerslave, Somewhere in Time og Seventh Son, en auðvitað er ekkert rangt við það sem þú skrifaðir. Killers finnst mér alveg frábær plata, og hún er það ef þú á annað borð fílar Maiden. Endilega gefðu þér tíma í að hlusta á hana. The Ides of March er ótrúlega flott byrjun, Wrathchild er snilld, Murders in the Rue Morgue finnst mér ótrúlega aflott líka, hratt og alltaf eitthvað að gerast í laginu. Reyndar finnst...