1. kafla er að finna hér. Aftökusveit Þessi aðferð er sögð vera hvað virðulegust, og er ég nokkuð sammála því, að það sé ákveðinn virðuleiki í þessari aðferð, þó einhverjir lesendur þessarar greinar séu eflaust ósammála mér í því. Elstu heimildir sem ég finn um þessa aðferð eru frá 17. öldinni og ég tel að hún sé ekki miklu eldri en svo. Henging var alltaf vinsælari aðferð en þessi aferð var aðallega notuð í aftökur á vegum herja, eins og fyrir liðhlaup, njósnir, morð á samherja,...