Rétt! Black sun eða Sun wheel. Staðsett í marmaragólfi norðurturns Wewelsburgkastala. Himmler hafði hugmynd um að gera nýja “Riddara hringborðsins” og hvert strik táknar hvern “riddara” eða semsagt háttsettan SS meðlim. Hann ætlaði að halda þarna fundi en hætti við af einhverjum ástæðum sem ég man ekki eftir.