Ég get ekki sagt til um álit hinna, en nei, mér finnst Osama bin Laden ekki í “sömu deild” og Hitler. Ekki nema deildin sé deild hötuðustu manna vestræns samfélags, þá slagar Osama furðu nálægt Hitler. Aftur á móti væru heldur fáir krossar ef allir yfirkrossaðir ættu að jafnast á við eða toppa Hitler, mér finnst hæfilegt að standardinn sé á þá vegu að menn séu almennt ekki yfirkrossaðir nema með u.þ.b. 10 ára millibili.