Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MooMoo
MooMoo Notandi síðan fyrir 18 árum 200 stig
Áhugamál: Sagnfræði
Romani ite domum!

Þáttur nr. 320 - kenningar og pælingar (32 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég var að pæla, hvar var Annie(stelpan sem gaf Ben tálgaða kalla) þegar The Purge(gasdrápin) gerðist? Var hún farin af eyjunni? Dó hún eins og allir hinir? Er hún enn á lífi á eyjunni með Ben? Varaði Ben hana við, og ef svo er, flúði hún þá og er kannski enn á eyjunni undir öðru nafni? Og líka, hvar fengu The Hostiles gassprengjur? Og þessi Jacob, ég er svona fairly viss um að hann sé að einhverju leyti raunverulegur. Kannski ekki ósýnilegur en svona, raunverulegur… Af hverju virtist Ben...

Svart/Hvítt (7 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þetta skjáskot er tekið úr þætti nr. 308, síðasta Desmond flashbackþætti. Eins og sést eru tveir steinar, einn hvítur hinn svartur, á borðinu á myndinni. Minnir svolítið á steinana sem Jack fann í hellinum þar sem líkin tvö voru right?

Stærð Display-myndar (5 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Er ekki hægt að auka mögulega stærð myndar? Eilítið pirrandi að geta ekki sett inn suma gif og svona =/ Bætt við 17. apríl 2007 - 14:56 Ég er að tala um stærð í kílóbitum for the record.

Wikipedia á Íslensku (10 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Forsaga og fornöld: Hanveldið, Þróun mannsins, Indusdalsmenningin, Majaveldið, Járnöld, Seljúktyrkir, Steinöld. Miðaldir og endurreisn: Upplýsingin, Astekar, Gagnsiðbótin, Klofningurinn mikli, Áttatíu ára stríðið, Enska borgarastyrjöldin, Mingveldið, Tyrkjaveldi, Skiptingar Póllands, Pólsk-litháíska samveldið, Siðaskiptin, Songveldið, Spænski rannsóknarrétturinn, Tangveldið, Víkingar, Júanveldið. Iðnvæðingin: Aðskilnaðarstefnan í Suður-Afríku, Breska heimsveldið, Sjálfstæði nýlendnanna,...

Einkunnakerfi fyrir greinar (12 álit)

í Hugi fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Væri einhver annar til í að geta gefið greinum einkunnir? Ó, og taka þetta ‘heitt’ stuff burt =/

YouTube-hornið (2 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég var bara að velta því fyrir mér hvernig maður sendir inn myndbönd á þetta YouTube horn. Á maður að senda stjórnendum link eða hvernig virkar þetta?

Der Giftpilz (16 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er mynd úr einni af Der Giftpilz barnabókunum, nasistaáróður gefinn út af Julius Streicher fyrir og um seinni heimsstyrjöldina. Þarna er verið að útskýra fyrir börnunum hvernig hægt er að þekkja gyðing - eða skemmdan svepp samfélagsins samkvæmt bókinni - frá öðru fólki. Þar segir að nef gyðingsins sé bogið, það líti út eins og talan 6.

The Original Emo (19 álit)

í Sorp fyrir 17 árum, 9 mánuðum
So lonely…

Kommúnismi og Afríkubardagarnir (175 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Getiði útskýrt kommúnisma fyrir mér og af hverju hann er séður sem svona hræðilegur? Og svo var ég líka að spá af hverju Þjóðverjarnir voru að standa í því að ná einhverjum sandhaugum í Afríku. Getur einhver sagt mér það? Var það til að hindra Bandamenn í að komast að Ítalíu? Voru Ítalir með svona lélegan eða lítinn her? Allavega, takk fyrirfram!

Hvað er þetta? (11 álit)

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vitiði hvaða merki þetta er og hver þekktasta staðsetningin á merkinu er? Hint: Himmler. Hint: Þekktasta “eintakið” af merkinu er grænt á ljósgráum marmara.

iPod sem harður diskur? (8 álit)

í Apple fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég var að spá, ég heyrði að það væri hægt að nota iPod “video” til þess að flytja allskyns hluti á milli staða svona eins og minnislykill eða utanliggjandi harður diskur. Þá er ég að meina setup fyrir forrit og alls kyns. Er þetta lygi eða er þetta hægt? Og ef það er hægt, þarf ég eitthvað að mod-a hann og hvað þá?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok