Jú, hundinum mínum verður oft kalt, meina þá í gönguferðum, þegar það er þannig veður, þá meina ég rigningu, snjór eða mjög kalt bara, hann er ekki hárlaus, hann er bara nokkuð loðinn, hann bara þolir kuldann ekki mjög vel og skelfur greyið og titrar þegar hann blotnar (nema auðvitað eftir bað - þá er hann blásinn m. hárþurrku)og í nægum kulda… :/