Ekki fleiri? Mér finnst Hot Space mest öll góð! Staying power, Back Chat, Body Language, Put out the fire, Calling all girls, Life is real, Las Palabras de Amor, Under Pressure… hinum lögunum man ég ekki eftir. :Þ Annars hef ég nú ekki hlustað á Flash Gordon.. ég á hana hérna inná tölvunni, en hef víst ekki gefið mér tíma í hana.