Fólk… það er hægt að tala…. já, það er líka hægt að mótmæla… en vá, klæða sig í bleika boli og hoppa um á Austurvelli.. jafnvel með skilti sem segir, viðp erum konur, við erum ekki jafnar mönnum…. Já, kannski er þetta fáránlegt. Svo er auðvitað annað (sem karlmenn yrðu að sjálfsögðu ekki sáttir við) og það er að lækka laun karlmanna, bara lítillega og hækka laun kvenmanna sem um sömu upphæð. Ef það er gert eru að lokum laun kvenna komin í sömu upphæð og laun karlanna og fyrirtækin tapa ekki...