Ég veit ekki alveg hvort þetta á heima hérna, en ég var bara að velta þessu fyrir mér, og var bara að pæla þetta, vildi fá ykkar álit. Ég var með föður mínum að aðstoða hann við að tengja snúrurnar, og fela, inni í stofu. Pabbi lagði mikið upp úr því að hafa þær faldnar, og allt í lagi með það, enda finnst nú a.m.k. flestum snúrur sem liggja um öll gólf ljótar. En þar sem við vorum þarna fór ég að velta fyrir mér þessu; af hverju öllum þættu snúrur svona ljótar? Ég meina, snúrur eru bara...