Það má vel vera að einhverjir telja það. En HRFÍ,Sænski,Danski,finnski,Norski Kennelarnir viðukenna ekki hvað sem.Þeir viðukenna eingöngu þá sem eru meðlimir FCI. Þannig að ef einhverjir eru með skráða hunda í öðru félagi sem þessir viðukenna ekki þá fær viðkomandi ekki hundur að taka þátt í sýningum á vegum HRFÍ,veiðiprófum,sporaprófum,mentaltesti,augnskoðun og fl Ég veit ekki hvað próf/skoðanir Beagle þarf að klára/standast til þess að teljast vera ræktunarhæfur.Það þarf einhver annar að...